Það er bara svo gaman að skoða gamlar myndir. Sama hvort þær eru af okkur sjálfum eða heimsfrægum leikurum, söngvurum eða raunveruleikastjörnum. Gamalt er gott. Og skemmtilegt.
Blake Lively þá og nú.
Gleðin heldur áfram. Smelltu á fyrstu myndina til að stækka og fletta:
Tengdar greinar:
Þá og nú! – Stjörnurnar í framhaldsskóla
Fallegustu stjörnur heims – Þá og nú – Myndir
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.