Nei, nei, nei. Það sem virkaði í þá daga sem amma var ung getur ekki verið vænlegt til árangurs í dag. Riddaramennska fer auðvitað aldrei úr tísku, en erfitt er að ímynda sér að Cosmo sjötta og sjöunda áratugarins kunni enn ráðin við öllu.
Hefur þú einhvern tímann flett gömlum stefnumótaráðum frá 1970 og látið á eitthvað þeirra reyna?
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”-6p1xOQEvpE”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.