
Valentínusardagur. Orðið sjálft ilmar af konfekti, krassandi undirfatnaði og æsispennandi loforðum um ævarandi ást. Kannski ert þú þegar búin að krækja í nýjan G-streng, farin að máta kreditkortið við korselettið sem kostar handlegg og annan … já, það er ekki einfalt að vera kona.
Dásamlegt í einu orði sagt – hér fara vitleysingarnar á Buzzfeed sem ákváðu að troða sér í undirfatnað. Eggjandi undirfatnað. Í tilefni Valentínusardags. Bravó!
Tengdar greinar:
I.D. Sarrieri – Nærföt sem stjörnurnar nota – Myndir
5 lykilatriði: Svona vilja konur láta gæla við brjóstin á sér
Vissir þú þetta um konur?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.