Tískuvikan í New York er alveg að klárast og London tekur við í lok vikunnar en við fáum ekki nóg af götustískunni í New York!. Það verður gaman að fylgjast með því hvernig sama fólkið mun klæða sig mismunandi eftir borgum.
Myndir eftir Tommy Ton í boði Style.com