
Margir muna eflaust eftir myndbandi sem vakti athygli þar sem ungur maður gekk upp að konum á förnum vegi og spurði þær hvort þær vildu sofa hjá sér. Oftast nær var svarið þar nei en hvert skyldi svarið vera ef þessu er snúið yfir á hitt kynið? Í þessu myndbandi sést ung kona stoppa karlmenn á förnum vegi og spurja þá hvort þeir hefðu áhuga á að sofa hjá henni en hverju svara þeir?
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.