Það koma dagar þar sem allt virðist ganga á afturfótunum í vinnunni og maður hugsar með sér í „verðskuldaðri“ sjálfsvorkun: „Af hverju ég?“ En svo líður það oftast hjá og maður heldur bara áfram.
Sjá einnig: Sögulegar myndir sem fá hárin til að rísa
Hér eru dæmi um fólk sem er að eiga erfiða vinnudaga. Það nefnilega gerist hjá besta fólki.
Heimildir: Bored Panda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.