
Það koma dagar þar sem allt virðist ganga á afturfótunum í vinnunni og maður hugsar með sér í „verðskuldaðri“ sjálfsvorkun: „Af hverju ég?“ En svo líður það oftast hjá og maður heldur bara áfram.
Sjá einnig: Sögulegar myndir sem fá hárin til að rísa
Hér eru dæmi um fólk sem er að eiga erfiða vinnudaga. Það nefnilega gerist hjá besta fólki.
„Þessi er daglega fyrir utan gluggann hjá mér í vinnunni. Hann gargar og goggar í gluggann.“ „Samstarfsfélagi minn lokaði boxinu ekki rétt og ég komst að því rétt áður en ég fór heim.“ Hún vinnur við að blanda málningu Maðurinn sem missti þessa glugga var á fyrsta deginum sínum í vinnunni „Rennilásinn hjá mér bilaði, rétt fyrir nokkra mjög mikilvæga fundi“ „Ég vinn með hópi af sadistum“ „Ég trúi því ekki að ég hafi þurft að setja þennan miða upp inni á klósetti í vinnunni“ „Ég vinn í bíó og þetta er mjög algeng sjón….“ „Ég byrjaði að vinna með býflugur í seinustu viku….“ „Það kom einn keyrandi í vinnuna mína í dag“ Það hlýtur að hafa verið að gaman að þrífa þetta upp „Mér var sagt að það væri búningadagur í dag í vinnunni. Ég var sá eini sem mætti í búning.“ „Vinur minn vinnur sem aukaleikari og er stundum í auglýsingum og hægt er að kaupa af honum myndir á netinu. Hér hefur mynd af honum verið notuð við auglýsingu vegna mansals og kynlífsþrælkun“ „Ég þarf að fara að kveikja ljósin þegar ég er að hafa mig til fyrir vinnuna.“ Hvít málning um öll gólf. Hefur verið skemmtilegt að þrífa… „Ég fékk flugu upp í mig með kaffinu mínu og brást við með því að frussa því útúr mér. Það fór allt yfir lyklaborðið í vinnunni…“ Smá misreikningur Smá hálkuslys hjá FedEx „Vinkona mín tók allt í einu eftir að hún var með nærbuxur hangandi niður úr buxnaskálminni og hafði verið það allan daginn í vinnunni“ Þessi varð fyrir naglabyssu í vinnunni „Vinkona mín fékk óvænta klippingu í dag, ókeypis.“ „Ég kom í vinnuna og fann fyrir einhverju mjúku þegar ég setti á mig heyrnartólin. Það var leðurblaka inni í þeim“ „Kælarnir í vinnunni slógu út í nokkra klukkutíma. Það endar því miður svona“ Erfiður dagur hjá spænskukennara „Mætti til vinnu í morgun og þá var allt á hvolfi“ Jah! Svona 600 diskar brotnir í þessu eldhúsi Obbossíí! „Fullorðinn maður hendir nammibréfum sínum á gólfið. Ætlast væntanlega til þess að ég sópi þetta upp eftir hann“ „Fo%&$/” fugl“ „Þeir sögðu mér að ég yrði að koma í vinnuna, þeir þurfa á mér að halda“
Heimildir: Bored Panda

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.