Stundum skellur hurð nærri hælum

Stundum lendir maður í óhöppum. Stundum lendir maður samt sem betur fer NÆSTUM ÞVÍ óhappi. Það er að sjálfsögðu mun skemmtilegra en að LENDA í því…. Hér eru nokkur atvik þar sem óhapp átti sér næstum því stað.

Þessi var mjög heppinn að vera með hlífðargleraugu! 

Þessi kom heim og vaskurinn var orðinn svona fullur. Það hefði ekki þurft mikið uppá til að flætt hefði út um allt.

 

Hann ætlaði að fara að bursta í sér tennurnar þegar hann rak augun í eitthvað svart 

Hann ætlaði að fara að kveikja á gasinu en sá þá köttinn sinn

Guð minn góður! Þarna hefði getað farið hrikalega illa

Hlífðargleraugun hafa væntanlega bjargað lífi þessa manns

Hann missti hringinn og hann stoppaði þarna. Þvílík lukka!

Eigandi myndavélarinnar var búinn að keyra í langan tíma með myndavélina þarna

 

Það má nú örugglega kalla þetta kraftaverk

Íbúðarhúsið slapp!

Heimildir: Bored Panda

SHARE