Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu

Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish.

Uppskriftin:

285 gr smjör, mjúkt
220 gr púðursykur
100 gr sykur
2 tsk vanillu extract
2 stór egg
350 gr hveiti
1 tsk matarsódi
3/4 tsk salt
2 bollar súkkulaðibitar

Ostakökufylling

340 gr rjómaostur
65 gr flórsykur
Salt á hnífsoddi

Aðferð:

Byrjið á ostakökufyllingu. Blandið vel saman þangað til fyllingin er kremuð. Setjið plastfilmu yfir og setjið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur.

Búðu til kökudeig: Sykur og smjör þeytt saman þangað til er orðið létt. Bættu rólega útí vanilluextract og eggjunum. Blandið hveiti, matarsóda og salti í aðra skál og hrærið svo fyrri blöndunni rólega útí. Súkkulaðið fer seinast útí. Kælið í 30 til 35 mínútur.

Gerið kökur eins og sýnt er í myndbandinu.

Heimildir: Delish

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here