Sumar Carnival Sushi Samba

Næstkomandi miðvikudag verður Sumar Carnival á veitingahúsinu Sushi Samba.

12 vinsælustu réttir staðarins verða á sannkölluðu Carnival verði á 890 kr. Réttir eins og Surf’n turf og Volcano djúsi sushi rúlla, short ribs smáborgari, steikt andabringa og grilluð nautalund.

Einnig verður Einstök White ale á einstöku verði á 390 kr. flaskan.

DJ Logi Pedro sér um Brasilíska tóna og Sigríður Klingenberg, Pacas og fleiri frábærir gestir halda uppi seiðandi suðrænni stemningu.

Staðurinn opnar kl. 17 og er óhætt að lofa gleði frameftir kvöldi.

Það er um að gera að láta sig ekki vanta á Sumar Carnival Sushi Samba!

SHARE