Þjóðhátíðin 2014 er á enda runnin og flestir á leiðinni heim eða komnir heim eftir mikla skemmtun og dásamlega stemningu sem ríkti alla helgina.
Hér er myndband frá sunnudagskvöldinu og það er greinilegt að fólk hefur skemmt sér gríðarlega vel og gleðin skín úr hverju andliti.