
Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.
Hráefni:
½ grænt epli eða pera
½ bolli af spínati
1 kiwi
1 tsk af chia eða hemp fræjum
½ bolli af kókósvatni
Beint í blandarann með þetta og látið ganga í góðan tíma þar til að þetta verður mjúkt og fallegt.