Það er alveg að hreinu að 13 ára stúlkan sem á þetta herbergi elskar Super Mario og örugglega faðir hennar líka sem málaði herbergið fyrir hana.
Það er meira að segja þannig að sumir takkarnir á veggjunum virka þannig að ef þú þrýstir á þá kemur alvöru hljóð úr leiknum.