Sushisamba hélt upp á 2 ára afmælið sitt – Myndir

Sushisamba hélt uppá afmælið sitt nú fyrir stuttu og var þvílík gleði og glaumur.  Pacas sá um að stjórna öllu eins og honum er einu lagið og Logi Pedro úr Retro Stefson sá um stemminguna með Pacas.  Eins og sést í þessu myndaalbúmi þá leiddist engum.  Gestir, starfsfólk og dansarar tóku sporið á gólfinu.  Við óskum Sushisamba enn og aftur til hamingju með afmælið.

SHARE