
Lögreglan í Dubai, já … eitthvað við þetta myndband fær mann til að hvísla orðin: “Arrest me, Officer” og lygna augunum aftur. Svona í veikri von um æsispennandi bíómyndarúnt sem endar að sjálfsögðu í einhverju austurlensku kvikmyndahúsinu og … nei, OK. Stoppa hér og læt myndbandið sjá um rest.
Þetta eru nýju lögreglubílarnir í Dubai. Hvað sem það á að þýða að festa kaup á kappakstursbílaflota:
Tengdar greinar:
KLÁM: 25 albestu gerðir kláms útskýrðar í þaula
Svona eru flugeldarnir í Dubai! – Slógu heimsmet – Myndband
Næsthæsta bygging heims klifin án öryggisbúnaðar – Myndband
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.