
Maður fær nú nánast hjartastopp við það eitt að horfa á þetta myndband. Mig langar samt að prófa. Þetta hlýtur að vera alveg skuggalega gott. Beikon, kartöflur og cheddarostur – þetta getur varla verið annað en stórfenglegt.
Sjá einnig: Hann býr til rosalegustu beikonborgara sem þú hefur séð
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.