
Ef þér þykja samlokur með beikoni góðar þá er þetta trix sem þú verður að kunna – tryggir þér beikon í hverjum munnbita. Við sláum ekki höndinni á móti því, ó nei!
Sjá einnig: Ostborgaraídýfa með beikoni og grilluðum mozzarella
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.