Svona býr Caitlyn Jenner

Hin 65 ára gamla Caitlyn Jenner sem margir þekkja betur sem Bruce Jenner hefur komið sér afar vel fyrir í nýju húsnæði hátt upp í hlíðum Malibu.

Húsið kostaði rúmar 460 milljónir íslenskra króna en það situr á fjögurra hektara landi.

Innanhússhönnuðurinn James Hernandez hannaði húsið nokkrum árum áður en Caitlyn flutti í þetta fjögurra herbergja glæsihýsi en James segir hún hafi nánast ekki breytt neinu.

Sjá einnig: Glæsikonan Jenner á nýjustu forsíðu Vanity Fair : „Ég heiti Caitlyn“

Sjá einnig: Sjáðu brot úr nýjum heimildarþætti um Caitlyn Jenner

SHARE