Þökk sé Youtube getur þú núna búið þér til símahulstur úr blöðru á 12 sekúndum. Það eins sem þú þarft er blaðra og sími og mögulega manneskja sem er fær um að blása í blöðruna.
Þú blæst blöðruna upp, setur símann ofan á og síðan hægt og rólega lætur þú loftið leka úr blöðrunni.
Þetta er ekki sniðugt hulstur ef þú þarft að nota myndavélina sem er framan á símanum eða ætlar að tengja heyrnartólin við símann.
Sjá einnig: DIY heimilisilmur sem þú getur prófað
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.