Svona er að fara í Ikea í fyrsta sinn

Það getur verið yfirþyrmandi að koma inn í verslun eins og Ikea í fyrsta skipti. Fólk getur villst, orðið örvinglað og jafnvel illt í maganum. Í þessu myndbandi hittum við þrjá einstaklinga sem eru að stíga inn í sænska móðurskipið í fyrsta sinn.

Sjá einnig: Krúttlegar kisur sofa í IKEA dúkkurúmum

Svona var þeirra upplifun:

SHARE