Fræga fólkið fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí á ýmsa vegu en þó virtist vinsælast að fagna deginum í sundfötum.
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West var þar auðvitað fremst í flokki og klæddist sundbol, pallíettu stuttbuxum, hnéháum sokkum og mittisveski allt skreytt ameríska fánanum.
Sjá einnig: Kim Kardashian: Hann reykir gras og drekkur alla daga
Söngkonan Miley Cyrus virtist hafa klæðst nákvæmlega eins buxum og Kim en Miley klæddist síðan hekluðum bikiní topp að ofan.
Hér má síðan sjá fleiri skemmtilegar myndir frá deginum.
Sjá einnig: Kim Kardashian sýnir geirvörtur í gegnsæjum kjól
Sjá einnig: Miley Cyrus er komin á fast með sjóðheitri fyrirsætri
Sjá einnig: Miley Cyrus verður skrautlegri í fatavali sínu með hverjum deginum!
Sjá einnig: Paris Hilton búin að næla sér í milljarðamæring
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.