Svona hefur heimurinn breyst …. sem betur fer – MYNDIR

Manni finnst alveg óskiljanlegt að það eru ekki það mörg ár síðan þessar auglýsingar birtust og þóttu jafnvel bara nokkuð hnyttnar. Hinn 31 árs gamli Eli Reskallah frá Líbanon heyrði einhverju sinni, við matarborðið, ættingja sína tala um hvernig ónefnd kona þyrfti að standa sig betur í hinum kvenlegu skylduverkum eins og þvottum og eldamennsku. Þetta vakti furðu Eli og varð kveikjan að þessu verkefni hans, en hann setti saman gamlar auglýsingar en víxlaði kynjunum.

Chemstrand Nylon sokkabuxur á fimmta áratugnum.

Hardee’s skyndibitastaðurinn

Van Heusen hálsbindin

Schlitz bjórinn

Alcoa Aluminum tómatsósa á sjötta áratugnum

Mr. Leggs buxur árið 1962

Lux þvottaefnið árið 1956

Hoover ryksugur á fimmta áratugnum

Chase and Sanborn kaffi á sjötta áratugnum

SHARE