Svona líta 100 umferðir af förðunarvörum út

Það sem fólk gerir sér til dundurs er stundum alveg hreint með ólíkindum! Þessir YouTube snillingar fóru algjörlega úr vegi sínum til þess að bera á sig 100 lög af farða, maska og naglalökkum.

Sjá einnig:Hvernig berðu á þig farðann?

 Þessi snillingur ákvað að setja á sig 100 lög af skyggingusub-buzz-3055-1469597289-1

Það sést í augunum á þessum að spennan við að setja á sig 100 lög af maska var rosaleg

sub-buzz-3888-1469591609-1

Svona mun 100 lög af “highlighter” líta út

sub-buzz-5649-1469589869-5

Hún hafði ekkert annað betra að gera en að setja í sig 100 umferðir af hárgeli í hár sitt

sub-buzz-7576-1469590983-1

Gasalega lekkert að setja á sig 100 lög af naglalakki, finnst ykkur ekki?

sub-buzz-7858-1469579325-15

Hmmm… virkar fremur óþægileg tilraun

sub-buzz-7965-1469579110-4

Svitaholurnar á þessum verða tandurhreinar eftir þessa meðferð

sub-buzz-9116-1469580446-16

Hvað með að dífa sér í túrbó brúnkukremsbað?

sub-buzz-19740-1469578769-4

Að setja á sig 100 lög af lituðu hárspreyi getur ekki borgað sig og skemmir bara ósonlagið!

sub-buzz-20984-1469580942-1

Skinkuaugabrúnirnar teknar langt yfir toppinn!

sub-buzz-21059-1469590881-1

Hún ætlar að meikaða, þó að hún þurfi að setja á sig 100 lög af meiki!

sub-buzz-21073-1469580264-1

Aftur til fortíðar með 100 umferðir af bleikum kinnalit!

sub-buzz-30922-1469597037-8

Já, það er nú þannig með augnskugga að það getur gengið illa að hlaða honum á, í 100 lögum!

sub-buzz-32601-1469580641-1

Þetta lítur út fyrir að vera fremur óþægilegt. Að þurfa að skafa af sér 100 lög af varalit með spaða.

Screen Shot 2016-08-09 at 11.44.44

Dúkkan var alveg að fíla þetta!

Screen Shot 2016-08-09 at 11.44.59

Nú, hví ekki að nota dágott magn af andlitsmálingu í verkið?

Screen Shot 2016-08-09 at 11.45.13

Eyeliner er orðið! Við skulum vona að flest augnhárin séu enn í hársekkjum sínum eftir þetta.

Screen Shot 2016-08-09 at 11.45.21

Þetta er sigurvegarinn! 100 lög af meiki, hárspreyi, varaglossi, naglalakki og 50 stykki af gerviaugnhárum á hvoru auga. Vel gert og til lukku!

Screen Shot 2016-08-09 at 11.47.32

SHARE