Svona líta höfuðstöðvar Vogue út: Anna Wintour situr fyrir svörum

Anna Wintour, ritstjóri Vogue, sat fyrir svörum í spurningaþættinum 73 spurningar fyrir skömmu og ljóstraði því upp að hún drekkur ekki áfengi, elskar avokadó, heldur upp á Hugh Jackman, saknar enska húmorsins, býður við brokkólí, myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar og sekkur sér ofan í bandarísku sjónvarpsseríuna Homeland við hvert tækifæri.

Svona líta höfuðstöðvar Vogue út … og skrifstofa Önnu Wintour:

 

SHARE