Svona lítur „fullkomnasta kona heims” út

Norski listamaðurinn, margmiðlunarhönnuðurinn og fegurðarspegúlantinn Marius Vibe réðist fyrir skömmu í það einkennilega og jafnframt áhugaverða verkefni að kryfja til mergjar og finna svar við þeirri áleitnu spurningu hvernig hin „fullkomna” kona líti út.

Svarið taldi Marius vera að finna í töluriti Maxim frá árinu 2011, þar sem átta „fegurstu konur heims” var að finna:

 

enhanced-2934-1409838854-15

Marius hóf tilraunina – sem fól í sér að finna svarið – á því að myndvinna og sameina tvö og tvö andlit í einu.

enhanced-21739-1409839238-7

Hér má sjá samruna Rosie Huntington-Whiteley og Natalie Portman.

 

 

enhanced-23128-1409839500-1

Olivia Munn og Anne Hathaway

 

enhanced-8093-1409839520-15

Bar Rafaeli og Katy Perry

enhanced-12496-1409839548-1

Mila Kunis og Cameron Diaz

Því næst hóf Marius handa við að myndbreyta öllum samsetningunum og setja í eina heild. Nú má sjá hvernig hann fikraði sig áfram hér að neðan:

enhanced-12604-1409839595-7

 Marius skeytti nú Bar og Katy saman við Rosie og Natalie

 

enhanced-19063-1409839631-2

Anne og Olivia runnu því næst saman við Mila og Cameron.

Lokaniðurstaðan varð svo þessi ímyndaða kona:  

enhanced-19063-1409839631-2

 

 

 

SHARE