Svona lítur sandur út í smásjá – Myndir

Náttúran er full af furðuverkum og hér sjáum við eitt þeirra. Hér er búið að setja sand í smásjá og stækka 300 falt. Sandur getur hinsvegar verið mjög misjafn eftir því hvaðan hann kemur.

Þessi sandur kemur líklega frá ströndum Hawaii þar sem læknirinn sem tók þessar myndir er staðsettur, Dr. Greenberg.

sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-1 (1)

sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-1

sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-2

sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-31 sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-41

sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-61

sand-grains-under-microscope-gary-greenberg-51

SHARE