
Þessi þolinmóða kisa kippti sér ekki upp við smá tilraunastarfsemi á heimilinu og leyfði börnunum fúslega að vefja sér inn í gjafapappír.
Aðgát var að sjálfsögðu höfð í fyrirrúmi og virðist kisu hafa verið ansi skemmt því hún neitaði að færa sig.
Tengdar greinar:
Krúttkisur sofa í IKEA dúkkurúmum
Dramatískur köttur horfir í spegil
Átta vísbendingar um að kisi sé að reyna að kála þér