Svona setur þú hinn fullkomna smokk á liminn

Það er ákveðin kúnst að nota smokka. Án þess að klúðra verkinu. Til að læra listina til fullnustu þarf ákveðin tilfinning fyrir tímasetningu að vera ríkjandi og þolinmæðina má heldur ekki þrjóta. Ekki setja smokkinn á getnaðarliminn í miðjum samförum! Smokkinn má til að mynda ekki setja á getnaðarliminn eftir að samfarir hefjast. Allflestir karlmenn … Continue reading Svona setur þú hinn fullkomna smokk á liminn