Hin 18 ára gamla, Lindsey Lourenco hafði verið að berjast við hvítblæði í 6 ár þegar þetta myndband var tekið. Hún hafði verið meðvitundarlaus í næstum því viku og mamma hennar vildi syngja fyrir hana lag sem hún samdi um hana sem heitir So Strong.
Lindsey lést rétt eftir að þetta myndband var tekið.