Syngur til verðandi eiginmanns síns – Þú munt tárast! – Myndband

Brúðurin Arianna lét sér ekki nægja að ganga upp að altarinu heldur söng hún á leiðinni. Þessi fallega útgáfa af laginu „Look at me“ með Carrie Underwood kallaði fram tár hjá brúðgumanum Ryan og eflaust fleirum í kirkjunni.

SHARE