Sýrlensk börn vilja að fólk finni þau

Þetta er sorgleg staðreynd. Nú sjáum við myndir af sýrlenskum börnum haldandi á Pokemon myndum með undirskriftinni “Ég er hér, komdu og finndu mig”.

Sjá einnig: Systur syngja um stríðið í Sýrlandi -senda umheiminum skilaboð

Myndir eru birtar af RFS (Revolutionary Foreces of Syria Media Office), en þau hafa unnið hörðum höndum að því að koma skilaboðum út í heiminn um ástandið í Sýrlandi. Myndirnar hafa verið birtar á facebooksíðum, Twitter og á fjöldan öllum af samfélagsmiðlum, undir forskriftinni “Pokemon leikurinn sem þú hefur aldrei séð áður.

Talið er að um 35.00 saklaus börn eru föst í Sýrlandi og þurfa þau að lifa með þeim hörmungum sem ganga á í heimalandi þeirra og upplifa reglulegar morðárásir.

 

 

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-1-1-768x512

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-2-768x428

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-3-768x433

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-4-768x509

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-5

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-6

Syrian-Children-Hold-Pokemon-Pictures-so-People-Can-Find-Them-and-Save-Them-7

SHARE