Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum.
Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel við sig í tapasréttum og eins og einum kokteil.
Eldhúsið er opið frá kl. 17.00 til 1.00 í kvöld.

choco berry
Innihaldið í drykknum er:
-Absolut vodka
-Súkkulaði líkjör
-Chambord “black rasperry” líkjör
-Heimalagað brómberja og hindberja purée
-Rjómi

SHARE