Það er gott að halla sér að vinum sínum þegar maður er að ganga í gegnum sambandsslit. Taylor Swift og Tom Hiddleston eru nýhætt saman og Taylor hefur verið að treysta á vini sína eftir það.
Hún sást úti á lífinu með Gigi Hadid og Zayn Malik í New York á mánudag og skemmti sér greinilega vel þrátt fyrir að vera þriðja hjólið.