Taylor Swift á ástralskan tvífara

Hin 19 ára gamla Olivia Sturgiss hefur vakið ótrúlega athygli í heimalandi sínu, Ástralíu, undanfarið. Olivia þykir nefnilega alveg sláandi lík stjórstjörnunni Taylor Swift. Olivu, sem er 19 ára, þykir víst ekkert sérstaklega leiðinlegt að vera líkt við söngkonuna góðkunnu og passar upp á að bæði klæða sig og greiða sér í sama stíl og Swift.

Sjá einnig: Leonardo DiCaprio á sænskan tvífara – Þeir eru SLÁANDI líkir

2F08C63600000578-3357041-image-a-84_1449899194833

Taylor Swift.

2F4CA75800000578-3357041-image-m-83_1449899187742

Olivia Sturgiss.

2F4CA49900000578-3357041-image-m-85_1449899206161

Taylor hitti tvífara sinn eftir tónleika sína í Melbourne á föstudag.

2F4CA75000000578-3357041-image-m-86_1449899236789

Olivia eða Taylor?

 

SHARE