
Taylor Swift stoppaði aðeins hjá honum til að segja hæ og óska honum góðs gengis. Þá tók hún eftir hljómborðinu og bað hann um að spila á það og hún myndi syngja ef hún kynni textann. Hér getið þið séð Taylor Swift syngja brot af lagi Adele, Someone Like You.