
Andrey Poletaev er sannkallaður meistari kúlupennanna. Hann gerir einstakar myndir, eingöngu með venjulegum kúlupenna. Algjörlega magnað!

Andrey er frá Úkraínu og hefur orðið allþekktur fyrir einstaklega flott listaverk sín. Hann er í hundruði klukkutíma með hverja mynd en eflaust hverrar mínútu virði þegar litið er á útkomuna.


Sjá einnig: Innlit í 13 milljarða króna eign Justin Bieber





Sjá einnig: Hjón í fangelsi eftir að hafa miðað byssu á þeldökkar mæðgur – MYNDBAND

Þið getið séð meira á Instagram síðu Andrey.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.