
Það fer ekki á milli mála hver ræður yfir matardallinum á þessu heimili. En sá stóri Foxey gerir sitt besta til að ná sér í smá mat frá Sadie sem er bara hvolpur. Foxey vandar sig samt að meiða ekki litlu frekjuna sem er að sýna hver ræður á þessu heimili.