
Það er nú bara þannig að við rekum upp stór augu þegar við sjáum eitthvað óvanalegt. Það getur verið ýmislegt sem stingur í stúf og á það einnig um pör.
Sjá einnig: Fegurðin kemur að innan: ,,Maki minn er fullkominn eins og hann er“
Þessar turtildúfur sýna það svo innilega og sanna að ástin spyr hreinlega ekki að neinu. Stærð, litur, aldur og ytri fegurð fellur í skuggann þegar kemur að Amor, en fyrir vikið eru sum pör áhugaverðari að hrofa á en önnur..
Fögnum fjöbreytileikanum!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.