Það er ekkert grín að eiga tvíbura

Það getur varla verið auðvelt að eiga tvíbura – einkum og sér í lagi á meðan þau eru litlir skæruliðar sem vita ekkert hvenær er við hæfi að vera kyrr og hvenær ekki. Það er þó ekki annað að sjá en að þessir foreldrar séu með allt á hreinu þegar kemur að því að tækla umönnun tveggja ungra barna.

Sjá einnig: Tvíburar sem eiga sitthvorn pabbann

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/primacool/videos/10153300961726245/”]

SHARE