Maður þarf að horfa á þessar styttur nokkrum sinnum til að átta sig á því að þær eru ekki lifandi manneskjur! Þær hafa verið gerðar á árunum 1973-2016 og eru í safni sem heitir Museo de Bellas Artes de Bilbao.
Sjá einnig: Þau líta út alveg eins og vaxstytturnar
Það er ekki annað að sjá en að hér sé amma að halda á barnabarni sínu, en raunin er allt önnur. Sjáðu myndirnar og þessu mögnuðu list.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.