Það er svo gaman að eiga börn – Myndir

Jason Lee, sem býr í Kaliforníu er brúðkaupsljósmyndari og faðir þessara stúlkna. Hann tekur þessar ótrúlega skemmtilegu myndir af þeim og segir hann að þessar hugmyndir komi flestar frá þeim og því sem þær segja.

Hversu sætar eru þær eiginlega?

SHARE