Það getur verið varasamt að panta föt á netinu

Kona nokkur í Bretlandi rakst á vefsíðuna NastyDress með flottum fötum á ódýru verði. Ljósmyndirnar gáfu til kynna að fötin væru bæði vönduð og myndu passa fullvaxta konu.

Lindsay Ferrier ákvað að slá til og pantaði sér nokkrar flíkur í sinni stærð og beið spennt eftir sendingunni frá Singapore og Hong Kong.

Þegar pakkinn var kominn í hús opnaði hún hann eins og spennt barn á jólunum.

Það reyndist þó hægara sagt en gert að koma sér í fötin. Þau voru öll ýmist allt of lítil eða hreinlega gölluð og götótt!

Lindsay ákvað að taka myndir af útkomunni og lét dóttur sína sitja fyrir líka til að sýna lesendum hversu hlægilega lítil fötin voru. Þau reyndust vera ekkert í líkingu við þau föt sem birtust á myndunum á vefsíðunni NastyDress.

Vefsíðan virðist því ætla að standa undir nafni.

Það er nefnilega frekar nastí að gabba fólk svona…

Kápan:

1

Hér er Lindsay í kápunni

Screen Shot 2014-12-05 at 13.12.16

Dóttirin alsæl og græddi nýja kápu

Screen Shot 2014-12-05 at 13.12.27

 

Peysan:

4

5

6

Svartur bolur:

7

 

Bolurinn er allt of lítill!

8

Og það var gat á honum!

9

Dóttirin græðir enn eina flíkina

10

 

 

Jakkapeysan:

11 12

Já einmitt, góðan daginn.

13

Heimild: HuffingtonPost

Tengdar greinar:

Sjö húsráð varðandi þvott á fötum

Lífræn vara versluð beint frá bónda á netinu

Íslenskur fatahönnuður vekur athygli

SHARE