Undir endann á þessum mánuði viljum við benda konum að hafa augu sín opin. Krabbamein getur komið fyrir hvern sem er, sama hversu heilbrigðum lífstíl við lifum.
Sjá einnig: Hugrökk kona birti mynd af sér eftir aðgerð vegna brjóstakrabbameins
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.