Það tók hana 8 mánuði að hekla brúðarkjólinn sinn

Hin 22 ára gamla Abbey Ramirez-Bodley átti í erfiðleikum með að finna sér brúðarkjól á ásættanlegu verði, þannig að hún tók málin í sínar hendur og heklaði einfaldlega eitt stykki brúðarkaupakjól. Það tók hana átta mánuði að klára kjólinn og kostaði hann hvorki meira né minna en 9.000 krónur. Í herlegheitin fóru rétt rúmlega 3,2 kílómetrar af garni. Útkoman er virkilega falleg og skemmtileg.

Sjá einnig: Skemmtilega skelfilegir brúðarkjólar

2E6C1DDD00000578-3320742-image-m-50_1447702641056

2E6C1DE500000578-3320742-image-m-37_1447702445310

2E6C1DED00000578-3320742-image-a-38_1447702453528

2E6C1DF500000578-3320742-image-a-42_1447702502271

2E6C1E1900000578-3320742-image-a-39_1447702466593

SHARE