Vissirðu að það er best að þurrka ryk af með þurrum klút? Eða að það er best að byrja uppi og vinna sig niður? Nei ég hafði ekki heldur hugsað út í þetta þannig lagað, en Melissa kennir manni stanslaust nýja hluti og aðferðir til að halda hreinu heima hjá sér.
Sjá einnig: Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.