Þetta vesalings fólk er annað hvort ekki með puttann á púlsinum hvað varðar hártísku eða klipparinn alls ekki með málið á hreinu! Sumir telja að fólk í hárgreiðslugeiranum beri siðferðislega skyldu til þess að leiðbeina fólki hvað varðar hártísku og hvað myndi klæða þau vel. Þetta fólk hefur samt sem áður tekið ákvarðanir sem komu sér misvel fyrir þau.
Sjá einnig: HRÆÐILEGAR augabrúnir – ennþá fleiri dæmi
Hefur þú einhvern tíma lent í því að labba út af hárgreiðslustofu með hræðilegt hár?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.