Þau eru ástfangin – Hún er 82 ára og hann er 36 ára

Það eru alls ekki allir sem eru til í að leita að ástinni á internetinu en það virkaði heldur betur fyrir Iris Mohamady (82) og eiginmann hennar Mohamed (36).

Þó það séu 46 ár á milli þeirra urðu þau mjög ástfangin eftir að hafa talað saman á samfélagsmiðlum í dágóðan tíma. Ekki leið á löngu þar til Iris fór til Egyptalands til að hitta Mohamed og eyða tíma með fjölskyldu hans. Síðan eru liðin nokkur ár og þau eru gift og búa saman í Bretlandi og gætu ekki verið ánægðari.


Sjá einnig:

SHARE