Það er virkilega til trefill sem verður til þess að maður næst ekki á mynd. Þræðirnir í treflinum kasta frá sér ljósi, rétt eins og í endurskinsmerki og því sést varla móta fyrir manneskju við hliðina á treflinum. Ef þú ert ekki hrifin af því að fólk taki af þér myndir, er þessi trefill klárlega málið fyrir þig.
Sjá einnig: Ósýnilegi ökumaðurinn – Frumlegur hrekkur – Myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.