Það eru ekki allir sem myndu eiga þetta samtal við foreldra sína, en það gæti mögulega komið á óvart hvað foreldrarnir sjálfir segja í kjölfarið um sína eigin sögu. Sumum myndi finnast þessar samræður alveg hrikalega vandræðalegar, en hvað finnst ykkur, hafið þið átt slíkt samtal við foreldra ykkar?
Sjá einnig: 80 ára gömul amma rappar um kynlíf og fjölskyldu gildi
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.