
Það er stórt og mikið verkefni að eiga 18 krakka en Christopher og Desiree segjast ekki muna hvenær þau voru seinast ein heima. Þau eyða í kringum einni og hálfri milljón í afmælis- og jólagjafir handa börnunum á hverju ári og kaupa í matinn fyrir 30-60 þúsund krónur í viku.
Sjá einnig: Óhuggulegt atriði náðist á dyramyndavél
Þau segjast finna fyrir dómhörku frá samfélaginu vegna fjölda barna þeirra en buðu Truly í heimsókn og sjá hvernig venjulegur dagur geti litið út hjá þeim.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.