Þau segjast vera dæmd fyrir að eiga 18 börn

Það er stórt og mikið verkefni að eiga 18 krakka en Christopher og Desiree segjast ekki muna hvenær þau voru seinast ein heima. Þau eyða í kringum einni og hálfri milljón í afmælis- og jólagjafir handa börnunum á hverju ári og kaupa í matinn fyrir 30-60 þúsund krónur í viku.

Sjá einnig: Óhuggulegt atriði náðist á dyramyndavél

Þau segjast finna fyrir dómhörku frá samfélaginu vegna fjölda barna þeirra en buðu Truly í heimsókn og sjá hvernig venjulegur dagur geti litið út hjá þeim.

SHARE