Þau voru orðin leið á að borga af lánum, eiga alltof mikið af dóti og eyða lífi sínu í vinnu og afborganir. Þannig að þau seldu íbúðina sína, megnið af dótinu sínu og byggðu sér smáhýsi á hjólum. Sem þau draga nú á eftir sér á ferðalagi um Norður-Ameríku.
Litla heimilið þeirra er alveg merkilega fallegt. Ég leyfi myndunum að tala sínu máli.
Á meðan þau voru að byggja.
Tengdar greinar:
Fjögurra manna fjölskylda sem býr í 25 fermetra húsnæði – Ótrúlegar myndir
Þröng, lítil en flott eldhús – Sjáðu myndirnar
17 pínulítil og stórskemmtileg baðherbergi
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.